Áhrif þykktar bindilags og yfirborðsmeðferða á viðgerðarstyrk plastblendis -

Tilgangur: Að mæla ahrif þykktar bindilags og mismunandi yfirborðsmeðferða a viðgerðarstyrk plastblendis.Efni og aðferðir: Samtals 72 Tetric Evo Ceram plastblendi sivalningar voru byggðir upp og geymdir i vatni i 3 vikur. Þeir voru siðan hitaðir og kældir 5000 sinnum milli 5°C og 55°C heitra vatnsbaða til að likja eftir „gomlu“ plastblendi. Sivalningar voru slipaður a […]