Áhrif sílans og ljósherðingar á viðgerðarstyrk plastblendis -

Tilgangur:Að mæla μ-togþols viðgerðarstyrk milli gamlaðs og nýs plastblendis með því að nota sílan og mismunandi bindiefni sem voru hert eða óhert þegar nýju plastblendi var bætt við.Efni og aðferðir: Áttatíu Filtek Supreme XLT plastblendi kubbar og fjórir viðmiðskubbar voru geymdir í vatni í 2 vikur og hitaðir/kældir 5000x. Kubbarnir voru sandpappírs slípaðir, ætaðir og […]